Möntruhugleiðsla og djúpslökun úti í frísku sveitaloftinu í Bjarkarborgum, Grímsnesi.

  • Mæta 11:50

  • Stutt haustlitaganga (um 25 mín)

  • Jógaæfingar til að opna fyrir orkuflæði og stilla líkamann betur inná hugleiðslu og slökun

    • Mæta í hlýjum, teygjanlegum fatnaði með gott teppi til að breiða yfir þig þegar við leggjumst út af í djúpslökun. Hafa hlýja ullarsokka með fyrir djúpslökunina.

  • Möntruhugleiðsla: ,,Aap Sahaaee Hoaa Sachay Daa Sachaa Dhoaa Har Har Har”

    • Verndandi mantra sem stuðlar að andlegu jafnvægi og losar okkur við ótta. ,,This mantra meditation from the Siri Guru Granth Sahib is a gift to you that will let you penetrate the unknown without fear. It will give you protection and mental balance. It is very simple and rhythmic. If you do it nobly it will be extremely helpful. Whenever you are effective and create a success in your life, you must also generate some opposition and animosity. That is called the Law of Polarity. It is called facing a square in your life. This meditation will totally eliminate enemies and block the impact of animosity forever. It can give you mental self-control and let you command your five tattvas for effective living.

      – The Siri Singh Sahib

  • Jóga Nidra, leidd liggjandi djúpslökun og hugleiðsla.

  • Gong tónheilun

  • Hollustudrykkur og spjall á pallinum. Eftir tímann er í boði Turmerik latte eða jurtate.

  • Hvert á að mæta

    • Bjarkarbraut 26, Sumarhúsahverfinu Bjarkarborgir í Grímsnesi. 1 km frá versluninni og þorpinu Borg í Grímsnesi. þegar komið er fram hjá þorpinu og í gegnum hringtorgið er ekið 1 km áfram í átt að Geysi og Laugarvatni. Þegar komið er að ferðaþjónustunni Minniborgir á hægri hönd, eru Bjarkarborgir hinumegin við götuna. Á skilti við veginn stendur Bjarkarborgir. Ekið er niður malarveg að Bjarkarborgum - stórt skilti merkir aðgang inní hverfið.