Breytingaskeiðið og Ayurveda

Ayurveda kallast hin fornu lífsvísindi sem iðkuð hafa verið hjá menningarþjóðum Indlandsskaga og víðar í yfir 5000 ár.

Laugardagur 25 september 2021

Á NÁMSKEIÐINU VERÐUR FARIÐ YFIR:

  • Hrynjandi náttúrunnar og flæðið

  • Breytingaskeiðið og orkutegundirnar þrjár: VATA, PITTA OG KAPHA.

    • Hverjum er hættast við að fara illa í gegnum breytingaskeiðið?

    • Hvaða áhrif hefur lífsstíllinn og næring á þessar þrjár orkutegundir?

  • Líkamsklukkan: Hvernig við getum látið hana vinna með okkur

  • Mataræði.

    • Fæðutegundir sem þarf að lágmarka.

    • Fæðutegundir sem þarf að auka

  • Bætiefni og jurtir sem geta hjálpað

  • Jógaæfingar

  • Hugleiðsla

  • Öndunaræfingar

  • Yoga Nidra leidd djúpslökun og Gong tónheilun í 40 mínútur í lok námskeiðs.

Hvar: Síðumúla 29, jarðhæð. Gengið inn um dyr á hlið hússins (hægra megin frá götunni séð) .

Hvenær: Laugardagurinn 25. maí kl 10-14:30

Innifalið: Jógadýnur, púðar og teppi. Námskeiðsgögn með uppskriftum og Hollustusafi sem róar pitta - hitandi orkuna sem veldur hitakófinu.

Verð: 13.500 kr Kaupa pláss með því að smella HÉR. (Hámark 12 þátttakendur)

NÁNARI UPPLÝSINGAR: Nánari upplýsingar gefur Heiða Björk, næringarþerapisti og  ayurveda ráðgjafa í tölvupósti heida@heidabjork.com eða  í síma 8650154.